Upprifjunartímar í CrossFit 550

Mættir þú á grunnnámskeið hjá CrossFit 550 en hefur ekki haft þig af stað aftur ??

Okkur langar þá að bjóða þér að koma til okkar í smá upprifjun. Næstu tvo mánudaga munum við bjóða upp á upprifjunartíma fyrir þá sem hafa byrjað en einhverra hluta vegna ekki komið sér af stað aftur. Tímarnir eru ykkur að kostnaðarlausu og verða mánudaginn 14.3 kl 19:15 og mánudaginn 21.3 kl 19:15.

Í tímunum munum við rifja upp part af því sem þið lærðuð á grunnnámskeiði og taka smá æfingu saman.

Skráning í tímana er í gegnum crossfitskr@gmail.com

Hlökkum til að sjá þig.

Share