Sumarið í Crossfit550!

Því miður gleymdist að setja dagsetningar á auglýsinguna okkar í Sjónhorninu.

MömmuCrossFit hefst 24.maí næstkomandi og er kennt í fjórar vikur.

Flott námskeið sem hægt er að taka börnin með í tímana 🙂 Tímarnir eru Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9:40.  Verð 12.000 kr.

Þjálfari Anna Hlín

 

KrakkaCrossFit hefst í júní. 9-10 bekkur (2002-2003)  hefst Þriðjudaginn 5.júní og 7-8 bekkur (2004-2005) hefst miðvikudaginn 6.júní 🙂

7-8 bekkur er á miðvikudögum kl 15:15 og laugardögum kl.14:30

9-10 bekkur er á Þriðjudögum kl. 18:15 og laugardögum kl.13.30

Þjálfarar Guðmundur Helgi, Erna Rut og Erla Guðrún

 

Skráning hafin hér til hliðar —>

Sumarkortin komin í sölu og gilda þau frá 9.maí til 9. sept. Verð 26.900kr.

Gleðilegt sumar og hlökkum til að sjá þig!

Share