Sumarið í CrossFit 550

Það er fátt skemmtilegra en að æfa í góðum félagsskap – Komdu og vertu með okkur!

Ef þú ert ekki búin með grunnnámskeið þá er tækifærið núna – komdu á helgargrunnnámskeið 17.-19.Maí og æfðu með okkur í framhaldinu.  Ef þig langar í CrossFit þá skaltu ekki hika núna, settu allar afsakanir til hliðar og láttu vaða. Við tökum öll vel á móti þér 🙂

Það eru enn nokkur pláss laus á grunnnámskeiðinu og enn er skráning í fullum gangi í UnglingaFit námskeiðin.

Ef eitthvað er óljóst þá er velkomið að hafa samband í tölvupósti crossfitskr@gmail.com eða inn á facebook síðu okkar.

Share