Nýtt ár ! 1. January, 20171. January, 2017 Erna Rut Kristjánsdóttir Uncategorized Þökkum góðar stundir á gamla árinu og tökum á móti 2017 með brosi á vör. Nú þegar er orðið fullt á fyrsta grunnnámskeið ársins sem hefst 09.01 en ekki örvænta því það kemur annað námskeið á eftir þessu 🙂