Nýtt ár hjá okkur í CF550 :)

Nýtt àr hjà CrossFit 550.
Byrjum àrið à grunnnàmskeiði og mömmufit nàmskeiði.
Bæði nàmskeið byrja mànudaginn 8.janúar.

Grunnnàmskeiðið er kennt mànudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl 18:15. Hver timi er um 60 mín. Nàmskeiðið stendur í 3 vikur og að því loknu byðst þàtttakendum að mæta i tíma i 4 vikur àn þess að greiða aukalega fyrir það.
Þjàlfarar Erna Rut og Guðmundur Helgi.
Verð: 16900kr

MömmuFit nàmskeiðið er kennt mànudaga,þriðjudaga og fimmtudaga kl 10:30 í 4 vikur. Litlu krílin eru auðvitað velkomin með í tíma. Fràbær leið til að koma sér i gang eftir meðgönguna í hópi kvenna sem eru í sömu stöðu. Skemmtilegir tímar fyrir mömmur og börn. Febrúarnàmskeiðið byrjar svo 5.febrúar og er skràning einnig hafin à það.
Þjàlfari er Anna Hlín
Verð: 12000kr

Skráning er hér til hliðar á síðunni 🙂

Share