MömmuCrossFit

Við höfum ákveðið að halda áfram með mömmuCrossFit námskeiðin. Námskeiðin hafa gengið mjög vel og því engin ástæða til að hætta þeim.

Nýtt námskeið hefst næsta næsta mánudag 28.nóv. T’imarnir eru þrisvar í viku í 4 vikur og eru á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl 13:15. í lok námskeiðs býðst þátttakendum að æfa frítt í CrossFit 550 í 4 vikur.

MömmuCrossFit tímarnir eru ætlaðir þeim konum sem eru að komast af stað eftir barnsburð og börnin eru að sjálfsögðu velkomin með.

Aðeins 10 pláss.

Verð 16.900kr

Þjálfara er Erna Rut

Skráning fer fram hér á síðunni ——>

 

 

Share