Kraftlyftinga námskeið

Laugardaginn 15.apríl ætla þeir félagarnir frá Kraftlyftingafélagi Akureyrar Grétar Skúli og Viktor Samuelsson að koma til okkar í CrossFit550 og halda stutt námskeið.

Námskeiðið kostar 2000kr. og er skráning hér til hliðar á síðunni 🙂

Skráningu líkur 10.apríl.

Hlökkum til að sjá ykkur

Share