Kæru iðkendur ATH

Kæru iðkendur. í ljósi aðstæðna höfum við ákveðið að loka fyrir öll drop-in í bili. Stöðin er því eingöngu opin fyrir þá sem eiga kort í gildi.
Við viljum gera eins vel og við getum fyrir ykkur og teljum þetta rétt í stöðunni þessa stundina.
Ráðstafanir í gangi núna. Hámark 8 í tíma. lokað fyrir flögur. ENGIN drop-in. Handþvottur fyrir og eftir tímann. Bannað að deila búnaði með öðrum. Sótthreinsa allan búnað eftir notkun. Tryggja verður 2 metrana. Þjálfari sér um að spritta búnaðinn þinn. Þjálfari skrifar á töfluna fyrir þig. Hvetjum alla til að nota EKKI sturturnar i CF. Max 2 í klefana í einu. EKKI mæta snemma í tíma!
Ef þú finnur fyrir einkennum sem eiga við Covid19 biðjum við þig að koma ekki í stöðina.
hvetjum ykkur svo til að koma bara 100% klár í tímann, klædd í íþróttafötin með fullan vatsnbrúsa, til að minnka óþarfa umgengni um klefana og salinn.
Allar þessar ráðstafanir teljum við nauðsynlegar til að leggja okkar af mörkum til að koma i veg fyrir frekari útbreiðslu á Covid19.
Ef þu ert með tillögur af einhverju sem betur má fara þá biðjum við þig um að senda okkur skilaboð 😊
Share