Jólin í CrossFit 550

Nú styttist í hátíðarnar og við erum auðvitað komin í jólaskap.

Opnunartímar yfir hátíðarnar eru eftirfarandi:

Þorláksmessa wod kl 06:20 og 16:15

Aðfangadagur er fjölskyldudagur hjá okkur wod kl 08:30

Jóladagur – LOKAÐ

Annar í jólum wod kl 10:00

Gamlársdagur wod kl 10:00

Nýjársdagur – LOKAÐ

Opið samkvæmt venju 27.des til 30.des.

Við bjóðum alla velkomnar í aðfangadagstímann, frábær leið til að byrja daginn!

Ef þú ert að koma heim um jólin og langar að æfa með okkur þá eru jólapassarnir snilld fyrir þig. 5000kr fyrir jólapassan eða 1600kr drop in tími.

Minnum svo á að skráning er hafin á næsta grunnnámskeið sem hefst 09.01.17. Einnig er hægt að skrá á mömmucrossfit námskeið sem hefst 02.01. Skráning er hér til hliðar. Við seljum að sjálfsögðu gjafabréf sem hægt er að nota fyrir námskeiðunum.

Líf og fjör um jólin

Share