Hvetjum alla til að taka þátt – gerum okkur glaðan dag saman!

Nú styttist heldur betur í gleðina og minnum við á að í DAG er síðasti dagurinn til að skrá sig.

ATH WOD 3 tímaþak 20mín. Svo hafa orðið breytingar fyrir 50+

50-59
40x shoulder to overhead 35/20kg
40x sit ups
40cal assault bike
40x step overs 15/10kg 50/40cm
40x FR dumbell lunges 15/10kg

60+
30x shoulder to overhead 30/15kg
30x sit ups
30cal assault bike
30x step overs 15/10kg 40cm
30x OH dumbell lunges 15/10kg

Til þess að koma til móts við þá sem langar gífurlega að keppa en treysta sér ekki í einhverja æfingu eða þær þyngdir sem eru settar upp höfum við ákveðið að það megi skala að vissu marki. ATH það er samt ekki keppt í sköluðu svo að sami háttur verður á þessu og Open keppninni – ef þú skalar þá rankar þú bara neðar en þeir sem ekki skala. Endilega hafið samband við okkur á crossfitskr@gmail.com ef einhverjar spurningar eru. 

Share