Næsta grunnnámskeið CrossFit 550 byrjar þann 04. april n.k. Námskeiðið stendur yfir í 3 vikur. Kennt er á Mánudögum kl 19:15, Þriðjudögum kl 19:00 og fimmtudögum kl 19:00. Hver tími stendur yfir í c.a 60 mín
Í þessum tímum eru undirstöðuæfingar og hugmyndafræði CrossFit kynnt. Iðkendum er einnig kennt að beita líkamanum rétt við æfingar. Einnig eru kenndar upphitunar-, liðleika- og teygjuæfingar.
ALLIR geta komið á grunnnámskeið (óháð getu) því þar er útskýrt og kennt hvernig má framkvæma mis-erfiðar útfærslur af æfingum og iðkendum kennt að aðlaga æfinguna að sinni getu.
Námskeiðið kostar 15.000kr og innifalið í því er svo mánaðaræfingagjald í framhaldi af námskeiðinu.
…
Frekari upplýsingar og skráning í gegnum crossfitskr@gmail.com
Hlökkum til að sjá þig !