Framundan hjá okkur….

Jæja nú styttist í næsta grunnnámskeið 🙂

Næsta grunnnámskeið hefst þann 29.08 n.k, námskeiðið kostar 15.000kr og að loknu námskeiði getur þú æft að kostnaðarlausu í 4 vikur. Kennt er á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl 19:15.

NÝTT !!

Mömmu CrossFit hefst 15.08. n.k ! 12 tíma námskeið sem stendur í 4 vikur, kennt er 3svar í viku í c.a 60 mín í senn og börnin velkomin með. Kennt er á mánud, miðvikud og fimmtudögum kl 13:15.

Verð: 16.900 og að loknu namskeiði ertu velkomin þér að kostnaðarlausu í wod tíma þegar þer hentar í 4 vikur 🙂
Einnig vekjum við athygli á breytingu á verðskrá. Verðskráin breytist 1.september.

Share