Auka námskeið

Grunnnámskeið

Jæja gott fólk, þar sem mikið hefur verið spurt um hvort laust sé enn á Grunnnámskeiðið hjá okkur þá ætlum við að hafa auka námskeið.
Kennt verður mán, þri og fim kl.19:15 
Látið berast til þeirra sem vitið að hafa áhuga, svo þau missa ekki af þessu frábæra námskeiði 

 

 

Share