Þriðjudagur 09.02.2016

Í dag er fyrsti hádegistíminn. Minnum á að hádegistíminn er ekki skipulagður eða undir stjórn þjálfara, sem þó verður á staðnum til aðstoðar ef fólk vill. Tíminn byrjar 12:15. Wod dagsins er á töflunni fyrir þá sem hafa áhuga á að taka það.

Í kvöld er svo fyrsti teygjutíminn undir stjórn Herdísar Hjörvarsdóttur. Tíminn er kl 20:00. Stefnan er að bjóða upp á einn teygjutíma í viku næstu 4 vikurnar. Það hafa allir gott af því að teygja á því betri liðleiki eykur hreyfigetu og við viljum öll geta hreyft okkur rétt án erfiðleika.

 

Share