GRUNNNÁMSKEIÐ

 

Í október ætlum við að vera með grunnnámskeið,

en með aðeins breyttum hætti.                                                                     

Þetta verður helgarnámskeið og mun vera ein og hálf helgi.

Byrjum laugardaginn 13.okt kl.14 til 16 og sunnudaginn 14.okt kl.12-14,

 svo aftur laugardaginn 20.okt kl 14 til 17.

 

Verð 16.900kr. – fylgir með mánuður í WOD tíma á eftir námskeiðinu. 

Skráning  hér til hliðar —->

Share

Landsmót 2018

Takk æðislega fyrir frábæra helgi! Hér fyrir neðan er sætaröðunin eftir helgina 🙂

18-39 KK
1.Sindri Snær
2.Birkir Örn K
3.Einar H
4.Birkir Örn J
5.Birkir Guðlaugs
6.Rúnar
7.Steinar Már
8.Gunnar
9.Eiður Andri
10.Almar
11.Arnór
12.Hákon
13.Sigurður óli
14.Jón Sverrisson
18-39 KVK
1.Hildur Birta
2.Helena Rut
3.Sunneva Björk
4.Ingibjörg
5.Sesselja
6.Guðbjörg V
7.Sylvía Sif
8.Rakel Ýr
9.Aníta Lind
10.Guðbjörg F
11.Anna Þuríður
12.Rósanna
13.Birna
14.Svava
15.Birta Ósk
16.Kristín Lind
17.Telma
40-49 KVK
1.Helga Dóra
40-49 KK
1.Sturla
2.Jóhannes
3.Gunnar Örn
50+ KVK
1. María Haralds
2. Harpa Jónsdóttir
3.Steinunn Oddný
4.Karen
50+ KK
1. Eggert Marinósson
Share

Hvetjum alla til að taka þátt – gerum okkur glaðan dag saman!

Nú styttist heldur betur í gleðina og minnum við á að í DAG er síðasti dagurinn til að skrá sig.

ATH WOD 3 tímaþak 20mín. Svo hafa orðið breytingar fyrir 50+

50-59
40x shoulder to overhead 35/20kg
40x sit ups
40cal assault bike
40x step overs 15/10kg 50/40cm
40x FR dumbell lunges 15/10kg

60+
30x shoulder to overhead 30/15kg
30x sit ups
30cal assault bike
30x step overs 15/10kg 40cm
30x OH dumbell lunges 15/10kg

Til þess að koma til móts við þá sem langar gífurlega að keppa en treysta sér ekki í einhverja æfingu eða þær þyngdir sem eru settar upp höfum við ákveðið að það megi skala að vissu marki. ATH það er samt ekki keppt í sköluðu svo að sami háttur verður á þessu og Open keppninni – ef þú skalar þá rankar þú bara neðar en þeir sem ekki skala. Endilega hafið samband við okkur á crossfitskr@gmail.com ef einhverjar spurningar eru. 

Share

Sumarið í Crossfit550!

Því miður gleymdist að setja dagsetningar á auglýsinguna okkar í Sjónhorninu.

MömmuCrossFit hefst 24.maí næstkomandi og er kennt í fjórar vikur.

Flott námskeið sem hægt er að taka börnin með í tímana 🙂 Tímarnir eru Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9:40.  Verð 12.000 kr.

Þjálfari Anna Hlín

 

KrakkaCrossFit hefst í júní. 9-10 bekkur (2002-2003)  hefst Þriðjudaginn 5.júní og 7-8 bekkur (2004-2005) hefst miðvikudaginn 6.júní 🙂

7-8 bekkur er á miðvikudögum kl 15:15 og laugardögum kl.14:30

9-10 bekkur er á Þriðjudögum kl. 18:15 og laugardögum kl.13.30

Þjálfarar Guðmundur Helgi, Erna Rut og Erla Guðrún

 

Skráning hafin hér til hliðar —>

Sumarkortin komin í sölu og gilda þau frá 9.maí til 9. sept. Verð 26.900kr.

Gleðilegt sumar og hlökkum til að sjá þig!

Share

Vinadagar og Grunnnámskeið í CrossFit550!!

Dagana 26. Til 29.apríl verða vinadagar hjá okkur í CrossFit550. Dragðu vin eða fjölskyldumeðlim með þér og skellið ykkur saman á æfingu 😊

 

Svo mánudaginn 30.apríl verður grunnnámskeið hjá okkur. Kennt 3 daga í viku í 3 vikur.

Kennt er á mánudögum 19.15 , þriðjudögum 18.15 og fimmtudögum 19.15. Fylgir svo einn mánuður með eftir námskeiðið í tíma.

Þjálfarar Guðmundur Helgi og Erna Rut

Verð 16.900kr.

Skráning hér til hliðar –>

Hægt er að hafa samband við okkur á FB síðunni okkar og einni með að senda email á crossfitskr@gmail.com ef einhverjar spurningar eru 🙂

 

 

 

 

 

 

Share

Nýtt ár hjá okkur í CF550 :)

Nýtt àr hjà CrossFit 550.
Byrjum àrið à grunnnàmskeiði og mömmufit nàmskeiði.
Bæði nàmskeið byrja mànudaginn 8.janúar.

Grunnnàmskeiðið er kennt mànudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl 18:15. Hver timi er um 60 mín. Nàmskeiðið stendur í 3 vikur og að því loknu byðst þàtttakendum að mæta i tíma i 4 vikur àn þess að greiða aukalega fyrir það.
Þjàlfarar Erna Rut og Guðmundur Helgi.
Verð: 16900kr

MömmuFit nàmskeiðið er kennt mànudaga,þriðjudaga og fimmtudaga kl 10:30 í 4 vikur. Litlu krílin eru auðvitað velkomin með í tíma. Fràbær leið til að koma sér i gang eftir meðgönguna í hópi kvenna sem eru í sömu stöðu. Skemmtilegir tímar fyrir mömmur og börn. Febrúarnàmskeiðið byrjar svo 5.febrúar og er skràning einnig hafin à það.
Þjàlfari er Anna Hlín
Verð: 12000kr

Skráning er hér til hliðar á síðunni 🙂

Share