Hvetjum alla til að taka þátt – gerum okkur glaðan dag saman!

Nú styttist heldur betur í gleðina og minnum við á að í DAG er síðasti dagurinn til að skrá sig.

ATH WOD 3 tímaþak 20mín. Svo hafa orðið breytingar fyrir 50+

50-59
40x shoulder to overhead 35/20kg
40x sit ups
40cal assault bike
40x step overs 15/10kg 50/40cm
40x FR dumbell lunges 15/10kg

60+
30x shoulder to overhead 30/15kg
30x sit ups
30cal assault bike
30x step overs 15/10kg 40cm
30x OH dumbell lunges 15/10kg

Til þess að koma til móts við þá sem langar gífurlega að keppa en treysta sér ekki í einhverja æfingu eða þær þyngdir sem eru settar upp höfum við ákveðið að það megi skala að vissu marki. ATH það er samt ekki keppt í sköluðu svo að sami háttur verður á þessu og Open keppninni – ef þú skalar þá rankar þú bara neðar en þeir sem ekki skala. Endilega hafið samband við okkur á crossfitskr@gmail.com ef einhverjar spurningar eru. 

Share

Sumarið í Crossfit550!

Því miður gleymdist að setja dagsetningar á auglýsinguna okkar í Sjónhorninu.

MömmuCrossFit hefst 24.maí næstkomandi og er kennt í fjórar vikur.

Flott námskeið sem hægt er að taka börnin með í tímana 🙂 Tímarnir eru Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9:40.  Verð 12.000 kr.

Þjálfari Anna Hlín

 

KrakkaCrossFit hefst í júní. 9-10 bekkur (2002-2003)  hefst Þriðjudaginn 5.júní og 7-8 bekkur (2004-2005) hefst miðvikudaginn 6.júní 🙂

7-8 bekkur er á miðvikudögum kl 15:15 og laugardögum kl.14:30

9-10 bekkur er á Þriðjudögum kl. 18:15 og laugardögum kl.13.30

Þjálfarar Guðmundur Helgi, Erna Rut og Erla Guðrún

 

Skráning hafin hér til hliðar —>

Sumarkortin komin í sölu og gilda þau frá 9.maí til 9. sept. Verð 26.900kr.

Gleðilegt sumar og hlökkum til að sjá þig!

Share

Vinadagar og Grunnnámskeið í CrossFit550!!

Dagana 26. Til 29.apríl verða vinadagar hjá okkur í CrossFit550. Dragðu vin eða fjölskyldumeðlim með þér og skellið ykkur saman á æfingu 😊

 

Svo mánudaginn 30.apríl verður grunnnámskeið hjá okkur. Kennt 3 daga í viku í 3 vikur.

Kennt er á mánudögum 19.15 , þriðjudögum 18.15 og fimmtudögum 19.15. Fylgir svo einn mánuður með eftir námskeiðið í tíma.

Þjálfarar Guðmundur Helgi og Erna Rut

Verð 16.900kr.

Skráning hér til hliðar –>

Hægt er að hafa samband við okkur á FB síðunni okkar og einni með að senda email á crossfitskr@gmail.com ef einhverjar spurningar eru 🙂

 

 

 

 

 

 

Share

Nýtt ár hjá okkur í CF550 :)

Nýtt àr hjà CrossFit 550.
Byrjum àrið à grunnnàmskeiði og mömmufit nàmskeiði.
Bæði nàmskeið byrja mànudaginn 8.janúar.

Grunnnàmskeiðið er kennt mànudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl 18:15. Hver timi er um 60 mín. Nàmskeiðið stendur í 3 vikur og að því loknu byðst þàtttakendum að mæta i tíma i 4 vikur àn þess að greiða aukalega fyrir það.
Þjàlfarar Erna Rut og Guðmundur Helgi.
Verð: 16900kr

MömmuFit nàmskeiðið er kennt mànudaga,þriðjudaga og fimmtudaga kl 10:30 í 4 vikur. Litlu krílin eru auðvitað velkomin með í tíma. Fràbær leið til að koma sér i gang eftir meðgönguna í hópi kvenna sem eru í sömu stöðu. Skemmtilegir tímar fyrir mömmur og börn. Febrúarnàmskeiðið byrjar svo 5.febrúar og er skràning einnig hafin à það.
Þjàlfari er Anna Hlín
Verð: 12000kr

Skráning er hér til hliðar á síðunni 🙂

Share

Auka námskeið

Grunnnámskeið

Jæja gott fólk, þar sem mikið hefur verið spurt um hvort laust sé enn á Grunnnámskeiðið hjá okkur þá ætlum við að hafa auka námskeið.
Kennt verður mán, þri og fim kl.19:15 
Látið berast til þeirra sem vitið að hafa áhuga, svo þau missa ekki af þessu frábæra námskeiði 

 

 

Share